Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gröftur
ENSKA
burial
DANSKA
nedgravning
SÆNSKA
nedgrävning
FRANSKA
enfouissement
ÞÝSKA
Vergraben
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkjum er heimilt að víkja frá ákvæðum 2. og 3. liðar og leyfa brennslu eða gröft sérstaks áhættuefnis eða heilla skrokka án undangenginnar litunar eða, eftir atvikum, leyfa að sérstakt áhættuefni sé fjarlægt í þeim tilvikum, sem eru tilgreind í 2. mgr. 3. gr. tilskipun 90/667/EBE, og með aðferð sem útilokar alla hættu á að smitandi heilahrörnunarsjúkdómur berist áfram ...

[en] Member States may derogate from the provisions of points 2 and 3 to allow the incineration or burial of specified risk material or entire bodies, without prior staining, or, as appropriate, removal of the specified risk materials, in the circumstances set out in Article 3(2) of Directive 90/667/EEC and by a method which precludes all risk of transmission of a TSE ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 frá 22. maí 2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32001R0999
Athugasemd
Inni er einnig þýðingin ,urðun´ og spurning hvort sú lausn ætti ekki eins við hér.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira