Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðfesting á sjúkdómsgreiningu
ENSKA
confirmatory diagnosis
DANSKA
diagnosticeringsbekræftelse
SÆNSKA
bekräftande diagnos
FRANSKA
confirmation du diagnostic
ÞÝSKA
Bestätigung der Diagnose
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... að veita virka aðstoð við greiningu, þegar smitandi heilahrörnunarsjúkdómar brjótast út í aðildarríkjunum, með því að rannsaka sýni úr dýrum, sem eru sýkt af smitandi heilahrörnunarsjúkdómi, sem eru send til staðfestingar á sjúkdómsgreiningu, lýsingar á eiginleikum og faraldsfræðilega rannsókna, ...

[en] ... to assist actively in the diagnosis of outbreaks of TSEs in Member States by studying samples from TSE-infected animals sent for confirmatory diagnosis, characterisation and epidemiological studies;

Rit
Stjórnartíðindi EB L 147, 2001-05-31, 1
Skjal nr.
32001R0999
Athugasemd
Þetta merkir að frekari greining er gerð til að staðfesta sjúkdómsgreiningu endanlega/til fulls. Orðalagið ... til staðfestingar á sjúkdómsgreiningu ... er í nokkrum skjölum og nær þessu vel, en þessi lausn (hér að ofan) segir tæplega alla söguna, þetta er eiginlega ,staðfestingargreining´.

Aðalorð
staðfesting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira