Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðfesting á sjúkdómsgreiningu
ENSKA
confirmatory diagnosis
DANSKA
diagnosticeringsbekræftelse
SÆNSKA
bekräftande diagnos
FRANSKA
confirmation du diagnostic
ÞÝSKA
Bestätigung der Diagnose
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... að veita virka aðstoð við greiningu, þegar smitandi heilahrörnunarsjúkdómar brjótast út í aðildarríkjunum, með því að rannsaka sýni úr dýrum, sem eru sýkt af smitandi heilahrörnunarsjúkdómi, sem eru send til staðfestingar á sjúkdómsgreiningu, lýsingar á eiginleikum og faraldsfræðilega rannsókna, ...

[en] ... to assist actively in the diagnosis of outbreaks of TSEs in Member States by studying samples from TSE-infected animals sent for confirmatory diagnosis, characterisation and epidemiological studies;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 frá 22. maí 2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32001R0999
Athugasemd
Þetta merkir að frekari greining er gerð til að staðfesta sjúkdómsgreiningu endanlega/til fulls. Orðalagið ... til staðfestingar á sjúkdómsgreiningu ... er í nokkrum skjölum og nær þessu vel, en þessi lausn (hér að ofan) segir tæplega alla söguna, þetta er eiginlega ,staðfestingargreining´.

Aðalorð
staðfesting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira