Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Handbók Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunarinnar um staðla fyrir greiningarprófanir og bóluefni
ENSKA
Manual of Standards for Diagnostic Tests and Vaccines of the International Office of Epizootic Diseases (OIE)
Svið
lyf
Dæmi
[is] Lögbært yfirvald skal sjá til þess að við söfnun sýna séu notaðar aðferðir og aðferðarlýsingar sem mælt er fyrir um í nýjustu útgáfu Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunarinnar á Manual of Standards for Diagnostic Tests and Vaccines (handbók um staðla fyrir greiningarprófanir og bóluefni) (hér á eftir nefnd handbókin).

[en] The competent authority shall ensure that samples are collected using the methods and protocols laid down in the latest edition of the Manual of Standards for Diagnostic Tests and Vaccines of the International Office of Epizootic Diseases (OIE), (hereinafter referred to as the "Manual").

Rit
[is] Stjórnartíðindi EB L 147, 2001-05-31, 1
[en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies
Skjal nr.
32001R0999
Aðalorð
handbók - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira