Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugvöllur með skammtaðan afgreiðslutíma
ENSKA
coordinated airport
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Samræmingarstjórar afgreiðslutíma á flugvöllum eða framkvæmdastjórnir flugvalla með skammtaðan afgreiðslutíma skulu sjá til þess að samþykktu flugáætlanirnar, sem yfirstjórn flæðisstjórnunardeildar flugumferðar eða staðbundin flæðisstjórnunardeild flugumferðar lætur í té, séu aðgengilegar.

[en] The airport slot coordinators or the managing bodies of coordinated airports shall arrange access to the accepted flight plans provided by the central unit for ATFM or the local ATFM unit.

Skilgreining
flugvöllur þar sem samræmingarstjóri verður að úthluta flugrekanda eða umráðanda loftfars afgreiðslutíma til lendingar eða flugtaks nema um sé að ræða ríkisflug, nauðlendingu eða flug í mannúðarskyni; (úr rg. 1050/2008)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 255/2010 frá 25. mars 2010 um sameiginlegar reglur um flæðisstjórnun flugumferðar

[en] Commission Regulation (EU) No 255/2010 of 25 March 2010 laying down common rules on air traffic flow management

Skjal nr.
32010R0255
Aðalorð
flugvöllur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
co-ordinated airport

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira