Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eðlissvipting
ENSKA
denaturation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þegar við á, með hliðsjón af eðli nýtjáða prótínsins, eða prótínanna, er nauðsynlegt að meta að hvaða marki vinnslustigin hafa í för með sér þéttingu eða brottnám, eðlissviptingu og/eða niðurbrot prótínsins, eða prótínanna, í lokaafurðinni.

[en] When appropriate, depending on the nature of the newly expressed protein(s), it shall be necessary to assess the extent to which the processing steps lead to the concentration or to the elimination, denaturation and/or degradation of these protein(s) in the final product.

Skilgreining
[is] breyting á efni sem veldur því að það missir eðliseiginleika sína (Orðasafn úr efnafræði á vef Árnastofnunar)

[en] process in which proteins or nucleic acids lose the tertiary structure [ IATE:1083718 ] and secondary structure [ IATE:1083681 ] which is present in their native state, by application of some external stress or compound such as a strong acid or base, a concentrated inorganic salt, an organic solvent (e.g., alcohol or chloroform), or heat (IATE, svið: Life sciences, Chemistry)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Athugasemd
Áður þýtt sem ,eðlisbreyting´ en breytt 2012. Ath. að þýðingin ,eðlissvipting´ (eðlisbreyting) á aðeins við ef um prótín er að ræða (eða DNA), en ef þetta tengist alkóhólum er um vísvitandi mengun að ræða, þ.e. mengandi efni er bætt í alkóhólið til að gera það ódrykkjarhæft.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira