Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðherraþing
ENSKA
ministerial seminar
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Í yfirlýsingu ráðherraþingsins um grunnvatn, sem haldið var í Haag 1991, var viðurkennt að þörf væri á aðgerðum til að koma í veg fyrir að ferskvatn versni til langtíma, bæði að því er varðar gæði og magn, og farið fram á að aðgerðaáætlun, sem hefði að markmiði sjálfbæra stjórnun og vernd ferskvatnsauðlinda, yrði hrundið í framkvæmd eigi síðar en árið 2000.

[en] The declaration of the Ministerial Seminar on groundwater held at The Hague in 1991 recognised the need for action to avoid long-term deterioration of freshwater quality and quantity and called for a programme of actions to be implemented by the year 2000 aiming at sustainable management and protection of freshwater resources.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum

[en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy

Skjal nr.
32000L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira