Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflokað hafsvæði
ENSKA
closed sea
DANSKA
relativt lukked havområde
SÆNSKA
hav som är relativt inneslutet
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Við mótun skilvirkrar og samfelldrar stefnu í vatnsmálum verður að taka tillit til þess hve vatnavistkerfi, sem eru nálægt ströndum og ármynnum eða í flóum eða á tiltölulega aflokuðum hafsvæðum, eru viðkvæm þar sem jafnvægi þeirra veltur mjög á gæðum þess landvatns sem rennur í þau.

[en] An effective and coherent water policy must take account of the vulnerability of aquatic ecosystems located near the coast and estuaries or in gulfs or relatively closed seas, as their equilibrium is strongly influenced by the quality of inland waters flowing into them.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum

[en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy

Skjal nr.
32000L0060
Aðalorð
hafsvæði - orðflokkur no. kyn hk.