Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flæðiskilyrði
ENSKA
flow conditions
Samheiti
flæðiaðstæður, aðstæður flæðis, flæðiástand, ástand flæðis
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar umhverfisvernd er nauðsynlegt að samþætta enn frekar eigind- og megindlega þætti, bæði að því er varðar yfirborðsvatn og grunnvatn, þar sem tillit er tekið til náttúrulegra flæðiskilyrða í hringrás vatnsins.

[en] For the purposes of environmental protection there is a need for a greater integration of qualitative and quantitative aspects of both surface waters and groundwaters, taking into account the natural flow conditions of water within the hydrological cycle.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum

[en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy

Skjal nr.
32000L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira