Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnasviðaumdæmi
ENSKA
river basin district
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Á stöðum þar sem vatnsnotkun á tilteknu vatnasviði getur haft áhrif yfir landamæri skal samræma kröfur sem miða að því að umhverfismarkmiðin, sem sett eru samkvæmt þessari tilskipun, nái fram að ganga, einkum hvers kyns áætlanir um ráðstafanir, fyrir vatnasviðaumdæmið í heild sinni.
[en] Within a river basin where use of water may have transboundary effects, the requirements for the achievement of the environmental objectives established under this Directive, and in particular all programmes of measures, should be coordinated for the whole of the river basin district.
Skilgreining
svæði á landi og sjó sem samanstendur af einu eða fleiri vatnasviðum ásamt grunnvatni og strandsjó sem tengjast þeim, og sem tilgreint er í 1. mgr. 3. gr. sem meginstjórnsýslueining vatnasviða
Rit
Stjórnartíðindi EB L 327, 2000-12-22, 14
Skjal nr.
32000L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira