Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrstu klínísku einkenni þess að sjúkdómur kemur í ljós
ENSKA
clinical onset of a disease
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þó skal hafa upp á, aflífa og eyða eftirfarandi dýrum í samræmi við reglugerð (EB) nr. 999/2001: ef sjúkdómurinn er staðfestur í kú: öllum afkvæmum sem hún hefur fætt innan tveggja ára fyrir eða eftir þann tíma sem fyrstu klínísku einkenni sjúkdómsins komu í ljós ... .

[en] However, the following animals shall be identified, killed and destroyed in accordance with Regulation (EC) No 999/2001: where the disease is confirmed in a female animal, all its progeny born within two years prior to, or after, clinical onset of the disease ... .

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. júní 2007 um bann við því að setja á markað afurðir úr nautgripum, fæddum eða öldum í Breska konungsríkinu fyrir 1. ágúst 1996, í hvaða tilgangi sem er, og um undanþágu fyrir þessi dýr að því er varðar tilteknar varnar- og útrýmingarráðstafanir, sem mælt er fyrir um í reglugerð (EB) nr. 999/2001, og um niðurfellingu ákvörðunar 2005/598/EB

[en] Commission Decision of 14 June 2007 prohibiting the placing on the market of products derived from bovine animals born or reared within the United Kingdom before 1 August 1996 for any purpose and exempting such animals from certain control and eradication measures laid down in Regulation (EC) No 999/2001 and repealing Decision 2005/598/EC
Skjal nr.
32007D0411
Aðalorð
einkenni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira