Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmd aðferð
ENSKA
coherent approach
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Til að tryggja samræmda aðferð skulu öll efni, sem skráð eru í VI. viðauka og sem einnig má nota í snyrtivörur í öðrum tilgangi og með meiri styrkleika en mælt er fyrir um í þeim viðauka, merkt með tákninu (*).

[en] In order to ensure a coherent approach, all substances listed in Annex VI which may also be added to cosmetic products, for other specific purposes, in higher concentrations than those laid down in that Annex should be marked with the symbol (*).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2007/17/EB frá 22. mars 2007 um breytingu á tilskipun ráðsins 76/768/EBE um snyrtivörur í því skyni að laga III. og VI. viðauka við hana að tækniframförum

[en] Commission Directive 2007/17/EC of 22 March 2007 amending Council Directive 76/768/EEC, concerning cosmetic products, for the purposes of adapting Annexes III and VI thereto to technical progress

Skjal nr.
32007L0017
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira