Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísindagögn
ENSKA
scientific data
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ný vísindagögn réttlæta það að tilteknar breytingar séu gerðar á lögboðnum grundvallarþáttum í samsetningu ungbarnablandna og stoðblandna, sem tilgreindar eru í I. og II. viðauka við tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 91/321/EBE, eins og henni var breytt með lögum um aðild Austurríkis, Finnlands og Svíþjóðar

[en] Whereas new scientific data justify certain modifications to the mandatory essential composition of infant formulae and follow-on formulae specified in Annexes I and II to Commission Directive 91/321/EBE, as amended by the Act of Accession of Austria, Finland and Sweden;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/4/EB, KBE frá 16. febrúar 1996 um breytingu á tilskipun 91/321/EBE um ungbarnablöndur og stoðblöndur

[en] Commission Directive 96/4/EC, Euratom of 16 February 1996 amending Directive 91/321/EEC on infant formulae and follow-on formulae

Skjal nr.
31996L0004
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira