Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smithýsill
ENSKA
reservoir
Samheiti
geymsluhýsill
Svið
lyf
Dæmi
[is] Komið hefur í ljós að margar fuglategundir eru næmar fyrir inflúensuveirum af stofni A; vatnafuglar eru helstu smithýslar (e. reservoir) slíkra veira en langflestu einangrin hafa verið væg í kjúklingum og kalkúnum sem eru efnahagslega mikilvægustu fuglarnir sem sjúkdómurinn hefur áhrif á.

[en] Many species of birds have been shown to be susceptible to infection with influenza A viruses; aquatic birds form a major reservoir of such viruses, but the overwhelming majority of isolates have been of low pathogenicity in chickens and turkeys, the main birds of economic importance to be affected by the disease.

Skilgreining
[is] dýr, planta eða efni þar sem sýkillinn hefst við að öllu jöfnu og sem gæti skapað lýðheilsuhættu (HBR 08 AHR Alþj.heilbr.rg.)

[en] long-term host of the pathogen of an infectious disease (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. ágúst 2006 um samþykkt greiningarhandbókar um fuglainflúensu eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2005/94/EB

[en] Commission Decision of 4 August 2006 approving a Diagnostic Manual for avian influenza as provided for in Council Directive 2005/94/EC

Skjal nr.
32006D0437
Athugasemd
Þýðingin ,smitgeymir´ er ekki lengur notuð. Breytt 2009.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
natural reservoir
pathological reservoir

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira