Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskir samstarfsaðilar gegn spillingu
ENSKA
European Partners Against Corruption
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Yfirmenn og helstu fulltrúar lögreglu- og eftirlitstofnana aðildarríkja ESB og stofnana þeirra, sem berjast gegn spillingu og hafa víðtækara valdsvið, komu saman í Vínarborg í nóvember 2004 á AGIS-ráðstefnu um eflingu samstarfs um aðgerðir í baráttunni gegn spillingu í Evrópusambandinu. Þeir lögðu áherslu á að efla samstarfið frekar, m.a. með árlegum fundum, og fögnuðu hugmyndinni um evrópskt tengiliðakerfi til að berjast gegn spillingu á grundvelli skipulags sem þegar er fyrir hendi. Í kjölfar ráðstefnunnar í Vínarborg komu þessir evrópsku samstarfsaðilar gegn spillingu (EPAC) saman í Búdapest í nóvember 2006 á sjötta árlegum fundi sínum og með yfirgnæfandi meirihluta staðfestu þeir skuldbindingu sína um að styðja það framtaksverkefni að koma á fót formlegra tengiliðakerfi til að berjast gegn spillingu.

[en] The heads and key representatives of EU Member States'' national police monitoring and inspection bodies and those of their anti-corruption agencies with a wider remit met in November 2004 in Vienna at the AGIS conference on the Enhancement of Operational Cooperation in Fighting Corruption in the European Union. They emphasised the importance of further enhancing their cooperation, inter alia, through annual meetings, and welcomed the idea of a European anti-corruption network based upon existing structures. In the wake of the Vienna conference these European Partners Against Corruption (EPAC) met in Budapest in November 2006 for their sixth annual meeting, where with an overwhelming majority, they confirmed their commitment to supporting the initiative on setting up a more formal anti-corruption network.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/852/DIM frá 24. október 2008 um tengiliðakerfi til að berjast gegn spillingu

[en] Council Decision 2008/852/JHA of 24 October 2008 on a contact-point network against corruption

Skjal nr.
32008D0852
Aðalorð
samstarfsaðili - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
EPAC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira