Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilnaður að borði og sæng
ENSKA
separation from bed and board
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við útreikning á lífeyri samkvæmt lögum um félagslegan lífeyri (lov om social pension) telst starfstími sem launþegi eða sjálfstætt starfandi einstaklingur í Danmörku, sem einstaklingur, sem sækir vinnu yfir landamæri eða sem launþegi sem kemur til Danmerkur til að vinna árstíðabundin störf, hefur lokið samkvæmt danskri löggjöf vera búsetutímabil eftirlifandi maka í Danmörku, svo framarlega sem hinn eftirlifandi maki var á þeim tíma tengdur launþeganum í hjúskap án aðskilnaðar að borði og sæng eða aðskilnaðar vegna ósættanlegs sundurlyndis og að því tilskildu að á sama tíma hafi makinn haft fasta búsetu á yfirráðasvæði annars aðildarríkis.


[en] For the purpose of calculating the pension under the "lov om social pension" (Social Pension Act), periods of activity as an employed or self-employed person completed under Danish legislation by a frontier worker or a worker who has gone to Denmark to do work of a seasonal nature are regarded as periods of residence completed in Denmark by the surviving spouse in so far as, during those periods, the surviving spouse was linked to the abovementioned worker by marriage without separation from bed and board or de facto separation on grounds of incompatibility, and provided that, during those periods, the spouse resided in the territory of another Member State.


Skilgreining
fyrri áfangi skilnaðar, eins konar reynslu- og sáttaúrræði, en ekki endanleg slit hjónabands
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 988/2009 frá 16. september 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 883/2004 um samræmingu almannatryggingakerfa og um að ákveða efni viðaukanna við hana

[en] Regulation (EC) No 988/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 amending Regulation (EC) No 883/2004 on the coordination of social security systems, and determining the content of its Annexes

Skjal nr.
32009R0988
Aðalorð
skilnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira