Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að ga dýri með bðtæmingu
ENSKA
causing the death of an animal by bleeding
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:

1. sláturhús: húsnæði, þ.m.t. aðstaða við að flytja dýr eða hýsa, sem er notað við atvinnuslátrun á dýrum sem um getur í 1. mgr. 5. gr.,
2. flutningur: afferming eða akstur með dýr frá losunarpalli, -bás eða -stíu í sláturhúsi til þess húsnæðis eða staðar þar sem þeim verður slátrað,
3. hýsing: að koma dýrum fyrir á básum, í stíum, á skýldum eða opnum svæðum, sem sláturhúsið notar til að veita þeim nauðsynlega umhirðu (brynningu, fóðurgjöf, hvíld) áður en þeim er slátrað,
4. festing: aðferð sem beitt er og miðar að því að takmarka hreyfingar dýrs til að auðvelda deyfingu eða lógun,
5. deyfing: aðferð sem veldur því að þegar henni er beitt verður dýr þegar í stað meðvitundarlaust og er í því ástandi þar til það deyr,
6. lógun: aðferð sem leiðir til dauða tiltekins dýrs,
7. slátrun: dýri er lógað með blóðtæmingu, ...


[en] For the purposes of this Directive the following definitions shall apply:

1. slaughterhouse: any premises, including facilities for moving or lairaging animals, used for the commercial slaughter of animals referred to in Article 5 (1);
2. movement: unloading of animals or driving of them from unloading platforms, stalls or pens at slaughterhouses to the premises or place where they are to be slaughtered;
3. lairaging: keeping animals in stalls, pens, covered areas or fields used by slaughterhouses in order to give them any necessary attention (water, fodder, rest) before they are slaughtered;
4. restraint: the application to an animal of any procedure designed to restrict its movements in order to facilitate effective stunning or killing;
5. stunning: any process which, when applied to an animal, causes immediate loss of consciousness which lasts until death;
6. killing: any process which causes the death of an animal;
7. slaughter: causing the death of an animal by bleeding;


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/119/EB frá 22. desember 1993 um vernd dýra við slátrun eða dráp

[en] Council Directive 93/119/EC of 22 December 1993 on the protection of animals at the time of slaughter and killing

Skjal nr.
31993L0119
Önnur málfræði
nafnháttarliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að ga dýri með bðgun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira