Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaneysla
ENSKA
personal consumption
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta þó veitt undanþágu frá 1. mgr. að því er varðar alifugla, kanínur, svín, sauðfé og geitur, sem eigendur slátra utan sláturhúsa til einkaneyslu, að því tilskildu að farið sé að ákvæðum 3. gr. og svín, sauðfé og geitur séu deyfð fyrirfram.

[en] Member States may, however, grant derogations from paragraph 1 in respect of poultry, rabbits, pigs, sheep and goats slaughtered or killed outwith slaughterhouses by their owner for his personal consumption, provided that Article 3 is complied with and that pigs, sheep and goats have been stunned in advance.

Skilgreining
[en] goods and services purchased by ,persons´ (i.e. households and nonprofit institutions serving households) for individual consumption (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/119/EB frá 22. desember 1993 um vernd dýra við slátrun eða dráp

[en] Council Directive 93/119/EC of 22 December 1993 on the protection of animals at the time of slaughter and killing

Skjal nr.
31993L0119
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira