Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgangskjúklingar
ENSKA
surplus chicks
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aflífa skal dagsgamla afgangskjúklinga, sem eru skilgreindir í 3. mgr. 2. gr. tilskipunar 90/539/EBE, og óklakta unga í úrgangi útungunarstöðva á eins skömmum tíma og unnt er, í samræmi við viðauka G.

[en] Surplus day-old chicks, as defined in Article 2 (3) of Directive 90/539/EEC, and embryos in hatchery waste shall be killed as rapidly as possible in accordance with Annex G.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/119/EB frá 22. desember 1993 um vernd dýra við slátrun eða dráp

[en] Council Directive 93/119/EC of 22 December 1993 on the protection of animals at the time of slaughter and killing

Skjal nr.
31993L0119
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.