Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiningar- og spáhópur
ENSKA
Analysis and Forecasting Group
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Skýrsla um almenn farstöðvafjarskipti gerð af greiningar- og spáhópnum (GAP) fyrir nefnd háttsettra embættismanna um fjarskipti (SOG-T) hefur vakið athygli á nauðsyn þess að fullnægjandi tíðnisvið séu fyrir hendi sem mikilvægri forsendu fyrir Evrópufarsíma.
[en] ... the report on public mobile communications drawn up by the analysis and forecasting group (gap) for the senior officials group on telecommunications (sog-t) has drawn attention to the necessity for the availability of adequate frequencies as a vital pre-condition for pan-european cellular digital mobile comunications;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 196, 17.7.1987, 85
Skjal nr.
31987L0372
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
GAP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira