Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
amper
ENSKA
amp
DANSKA
ampere
SÆNSKA
ampere
FRANSKA
ampére
ÞÝSKA
Ampere
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Straumur í útlimum (I L) er straumurinn í útlimum einstaklings, sem hefur orðið fyrir váhrifum af rafsegulsviðum á tíðnisviði frá 10 MHz til 110 MHz, eftir að hafa komist í snertingu við hlut í rafsegulsviði eða flæði frá rýmdarstraumum sem verða til í líkamanum sem orðið hefur fyrir váhrifum. Hann er tilgreindur í amperum (A).

[en] Limb current (I L) is the current in the limbs of a person exposed to electromagnetic fields in the frequency range from 10 MHz to 110 MHz as a result of contact with an object in an electromagnetic field or the flow of capacitive currents induced in the exposed body. It is expressed in ampere (A).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/35/ESB frá 26. júní 2013 um lágmarkskröfur um heilbrigði og öryggi að því er varðar áhættu starfsmanna vegna váhrifa eðlisfræðilegra áhrifavalda (rafsegulsviðs) (20. sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE) og niðurfellingu tilskipunar 2004/40/EB

[en] Directive 2013/35/EU of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on the minimum health and safety requirements regarding the exposure of workers to the risks arising from physical agents (electromagnetic fields) (20th individual Directive within the meaning of Article 16(1) of Directive 89/391/EEC) and repealing Directive 2004/40/EC

Skjal nr.
32013L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ampere
A