Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farþegabókunargögn
ENSKA
Passenger Name Record
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Innan ramma flutninga í lofti eru farþegabókunargögn skrá yfir ferðakröfur sérhvers farþega sem inniheldur allar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að gera bókunar- og aðildarflugrekendum kleift að vinna úr og stjórna farskráningum.

[en] In the framework of air transport, the «Passenger Name Record» (PNR) is a record of each passenger''s travel requirements which contains all information necessary to enable reservations to be processed and controlled by the booking and participating airlines.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. maí 2004 um fullnægjandi vernd persónuupplýsinga sem koma fram í farþegabókunargögnum sem send eru Tolla- og landamæraeftirliti Bandaríkjanna (United States Bureau of Customs and Border Protection)

[en] Commission Decision of 14 May 2004 on the adequate protection of personal data contained in the Passenger Name Record of air passengers transferred to the United States Bureau of Customs and Border Protection

Skjal nr.
32004D0535
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
PNR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira