Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjúklingur
ENSKA
chick
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] AfLÍFUN AFGANGSKJÚKLINGA OG ÓKLAKINNA UNGA Í ÚRGANGI ÚTUNGUNARSTÖÐVA

[en] KILLING OF SURPLUS CHICKS AND EMBRYOS IN HATCHERY WASTE

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/119/EB frá 22. desember 1993 um vernd dýra við slátrun eða dráp

[en] Council Directive 93/119/EC of 22 December 1993 on the protection of animals at the time of slaughter and killing

Skjal nr.
31993L0119
Athugasemd
Á ensku er ,chick´ haft um unga ýmissa fugla, ekki bara hænuunga. Danir virðast líka nota orðið ,kylling´ um aðra fuglsunga, m.a. gæsarunga, en á ísl. einskorðast merkingin í hugtakinu ,kjúklingur´ við hænuunga. Ef ,chick´ er ungi t.d. bankvíahænsna, notum við þýðinguna ,ungi´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira