Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ásmelltur tappi
ENSKA
crown stopper
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Ásmelltir málmtappar með skífu úr korki eða öðru hvarftregu efni að innan.

[en] Metal crown stoppers fitted on the inside with a disc in cork or inert material.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 884/2001 frá 24. apríl 2001 þar sem mælt er fyrir um ítarleg framkvæmdaákvæði varðandi fylgiskjöl vegna flutnings á vínafurðum og skrár sem þarf að halda innan víngeirans

[en] Commission Regulation (EC) No 884/2001 of 24 April 2001 laying down detailed rules of application concerning the documents accompanying the carriage of wine products and the records to be kept in the wine sector

Skjal nr.
32001R0884
Aðalorð
tappi - orðflokkur no. kyn kk.