Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
byssukúla
ENSKA
bullet
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Hlutir s.s. sprengikúlur eða byssukúlur sem skotið er úr fallbyssu eða annars konar stórskotaliðsbyssu, riffli eða öðru smærra vopni.

[en] Articles such as a shell or bullet which are projected from a cannon or other artillery gun, rifle or other small arm.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/57/EB frá 23. apríl 2004 um auðkenningu flugeldavöru og tiltekinna skotfæra að því er varðar tilskipun ráðsins 93/15/EBE um samhæfingu ákvæða um markaðssetningu og eftirlit með sprengiefnum til almennra nota

[en] Commission Directive 2004/57/EC of 23 April 2004 on the identification of pyrotechnic articles and certain ammunition for the purposes of Council Directive 93/15/EEC on the harmonisation of the provisions relating to the placing on the market and supervision of explosives for civil uses

Skjal nr.
32004L0057
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira