Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumkvöðlastarfsemi
ENSKA
entrepreneurship
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Hinn 23. október 2003 samþykkti Evrópuþingið ályktun um frumkvöðlastarfsemi í Evrópu, þar sem hvatt er til þess að fyrirkomulagi verði komið á fót sem bæti aðgengi, einkum lítilla fyrirtækja og örfyrirtækja, að sjóðum fjárfestingabanka Evrópu/Fjárfestingarsjóðs Evrópu vegna fjárfestinga í nýrri tækni og fjárfestingum sem tengjast starfsnámi.

[en] On 23 October 2003 the European Parliament adopted a resolution on entrepreneurship in Europe, where it calls for the establishment of systems allowing improved access, in particular for small and micro-enterprises, to European Investment Bank/European Investment Fund funds for investments in new technologies and investments linked to training.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 593/2004/EB frá 21. júlí 2004 um breytingu á ákvörðun ráðsins 2000/819/EB um áætlun til margra ára um fyrirtæki og framtakssemi, einkum vegna lítilla og meðalstórra fyrirtækja (2001-2005)

[en] Decision No 593/2004/EC of the European Parliament and of the Council of 21 July 2004 amending Council Decision 2000/819/EC on a multiannual programme for enterprise and entrepreneurship, and in particular for small and medium-sized enterprises (SMEs) (2001-2005)

Skjal nr.
32004D0593
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira