Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipti á upplýsingum og vitneskju
ENSKA
exchange of information and intelligence
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Var áður ,skipti á upplýsingum og trúnaðargögnum´ en breytt 2013 í samráði við sérfræðing. Orðið ,intelligence´ getur haft víðtæka merkingu og því er rétt að þýða það á ýmsa vegu eftir samhengi. Gjarnan er talað um ,upplýsingar´, t.d. í ýmsum samsetningum, en í þrengsta skilningi um ,vitneskju´, t.d. ef gera þarf greinarmun á ,information´ og ,intelligence´. Stundum eru upplýsingar flokkaðar eftir trúverðugleika í ,vísbendingar´ (e. indications), ,upplýsingar´ (e. information) og ,vitneskju´ (e. intelligence) þar sem það síðasttalda er talið trúverðugast, byggt á stöðluðu og nákvæmu vinnslu- og greiningarferli og gögnum.

Sjá einnig aðrar færslur með ´,intelligence´.

Aðalorð
skipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira