Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
millilagsfjármögnun
ENSKA
mezzanine
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... þriðji þátturinn, c) ábyrgðir fyrir eigið fé eða ígildi eigin fjár í litlum og meðalstórum fyrirtækjum, skal taka til fjárfestinga þar sem veitt er sprotafjármagn og/eða fjármagn á uppbyggingarstigi, ásamt millilagsfjármögnun, í því skyni að draga úr tilteknum erfiðleikum sem lítil og meðalstór fyrirtæki standa frammi fyrir vegna veikrar fjárhagslegrar uppbyggingar og erfiðleikum sem stafa af yfirfærslu fyrirtækja, ...

[en] ... the third window, (c) guarantees for equity or quasi-equity investments in SMEs, shall include investments which provide seed capital and/or capital in the start-up phase, as well as mezzanine financing, in order to reduce the particular difficulties which SMEs face because of their weak financial structure and those arising from business transfers, ...

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/83/EB frá 27. júlí 2009 um breytingu á tilteknum viðaukum við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB að því er varðar tæknileg ákvæði um áhættustýringu

[en] Commission Directive 2009/83/EC of 27 July 2009 amending certain Annexes to Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council as regards technical provisions concerning risk management

Skjal nr.
32009L0083
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
mezzanine financing

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira