Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjarnorkustöð
ENSKA
nuclear facility
DANSKA
nukleart anlæg
SÆNSKA
kärnteknisk anläggning, kärnenergianläggning
ÞÝSKA
kerntechnische Anlage
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... kjarnorkustöð merkir stöð til borgaralegra nota, ásamt tilheyrandi landi, byggingum og tækjabúnaði, þar sem geislavirk efni eru framleidd, unnin, notuð, meðhöndluð, geymd eða þeim fargað í það miklum mæli að nauðsynlegt er að huga að öryggismálum;

[en] ... "nuclear facility" means a civilian facility and its associated land, buildings and equipment in which radioactive materials are produced, processed, used, handled, stored or disposed of on such a scale that consideration of safety is required;

Rit
[is] Samningur um örugga meðferð notaðs eldsneytis og geislavirks úrgangs, 5.9.1997

[en] Joint Convention on the Safety of Spent Fuel Management and on the Safety of Radioactive Waste Management

Skjal nr.
T04Soruggmedferd-isl-bak
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira