Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarframkvæmdastjóri
ENSKA
assistant executive head
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórar, aðstoðarframkvæmdastjórar, deildarstjórar og aðrir embættismenn sem gegna eigi lægri stöðu en stöðu deildarstjóra hjá sérstofnunum og ferðast með ferðabréf Sameinuðu þjóðanna í erindagerðum fyrir sérstofnanir skulu fá sömu fyrirgreiðslu á ferðum sínum og er veitt embættismönnum sendiráða sem gegna sambærilegum stöðum.

[en] The executive heads, assistant executive heads, heads of departments and other officials of a rank not lower than head of department of the specialized agencies, travelling on United Nations laissez-passer on the business of the specialized agencies, shall be granted the same facilities for travel as are accorded to officials of comparable rank in diplomatic missions.

Rit
Samningur um forréttindi og friðhelgi sérstofnana
Skjal nr.
T05Sserstofn-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.