Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflögð, lokuð geislalind
ENSKA
disused sealed source
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hver samningsaðili skal, innan þeirra marka sem landslög hans setja, gera viðeigandi ráðstafanir til þess að tryggja að öryggis sé gætt við vörslu, endurnýjun eða förgun aflagðra, lokaðra geislalinda.

[en] Each Contracting Party shall, in the framework of its national law, take the appropriate steps to ensure that the possession, remanufacturing or disposal of disused sealed sources takes place in a safe manner.

Rit
Samningur um örugga meðferð notaðs eldsneytis og geislavirks úrgangs, 5.9.1997

Skjal nr.
T04Soruggmedferd-isl-bak
Aðalorð
geislalind - orðflokkur no. kyn kvk.