Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
barnaklám
ENSKA
child pornography
DANSKA
børneporno
SÆNSKA
barnpornografi
FRANSKA
pédopornographie, pornographie enfantine
ÞÝSKA
Kinderpornografie
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Brot er varða barnaklám.
...
Í barnaklámi felst, að því er varðar 1. mgr. hér að framan, klámefni sem sýnir:
a) ólögráða barn sem hefur uppi háttsemi sem er greinilega kynferðisleg;
b) manneskju sem virðist vera ólögráða barn og hefur uppi háttsemi sem er greinilega kynferðisleg;
c) raunsannar myndir sem tákna ólögráða barn sem hefur uppi háttsemi sem er greinilega kynferðisleg;

[en] Offences related to child pornography.
...
For the purpose of paragraph 1 above "child pornography" shall include pornographic material that visually depicts:
a) a minor engaged in sexually explicit conduct;
b) a person appearing to be a minor engaged in sexually explicit conduct;
c) realistic images representing a minor engaged in sexually explicit conduct.

Skilgreining
klámefni þar sem börn eru sýnd á kynferðislegan eða klámfenginn hátt
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um tölvubrot, 23.11.2001
Skjal nr.
T04Sevrrad185-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira