Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afrakstur af rekstri loftfara
ENSKA
revenues from the operation of aircraft
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... tekjur eða hagnaður merkir afrakstur og brúttótekjur af rekstri loftfara, sem flytja farþega, búfé, vörur, póst eða söluvarning milli landa, meðal annars: ...

[en] ... the term income or profits includes revenues and gross receipts from the operation of aircraft for the carriage of persons, livestock, goods, mail or merchandise in international traffic including: ...

Rit
Samningur milli stjórnvalda á sérstjórnarsvæðinu Hong Kong í Alþýðulýðveldinu Kína og ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands um flugþjónustu

Skjal nr.
T04Slofthongkong-final
Aðalorð
afrakstur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira