Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
venjubundnar leiðir
ENSKA
normal routing
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Geti tilnefnt flugfélag ekki haldið uppi flugþjónustu á venjubundnum leiðum sínum sakir vopnaðra átaka, óróa eða framvindu af pólitískum toga eða sérstakra og óvenjulegra aðstæðna skal hinn samningsaðilinn kappkosta að auðvelda viðkomandi flugfélagi að halda áfram uppi fyrrnefndri þjónustu með því að endurskipuleggja leiðir með viðeigandi hætti til bráðabirgða.
[en] If because of armed conflict, political disturbances or developments, or special and unusual circumstances, a designated airline of one Contracting Party is unable to operate a service on its normal routing, the other Contracting Party shall use its best efforts to facilitate the continued operation of such service through appropriate temporary rearrangements of routes.
Rit
Samningur milli stjórnvalda á sérstjórnarsvæðinu Hong Kong í Alþýðulýðveldinu Kína og ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands um flugþjónustu
Skjal nr.
T04Slofthongkong-final
Aðalorð
leið - orðflokkur no. kyn kvk.