Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
friðhelgi
ENSKA
inviolability
DANSKA
ukrænkelighed
FRANSKA
inviolabilité
ÞÝSKA
Unverletzlichkeit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fulltrúar aðila á fundum, sem sérstofnun kallar saman, skulu njóta eftirfarandi forréttinda og friðhelgi þegar þeir gegna hlutverkum sínum og á ferðum sínum til og frá fundarstað:
a) friðhelgi að því er varðar handtöku eða varðhald og haldlagningu persónulegs farangurs þeirra og friðhelgi að því er varðar hvers kyns málarekstur vegna orða í ræðu eða riti og allra gerða þeirra í þágu starfa þeirra;
b) friðhelgi að því er varðar alla pappíra og skjöl, ...

[en] Representatives of members at meetings convened by a specialized agency shall, while exercising their functions and during their journeys to and from the place of meeting, enjoy the following privileges and immunities:
a) Immunity from personal arrest or detention and from seizure of their personal baggage, and in respect of words spoken or written and all acts done by them in their official capacity, immunity from legal process of every kin
b) Inviolability for all papers and documents;

Skilgreining
réttur (einstaklings) til að vera laus við utanaðkomandi afskipti eða ónæði; næði eða friður sem ekki skal rjúfa
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um forréttindi og friðhelgi sérstofnana

[en] CONVENTION ON THE PRIVILEGES AND IMMUNITIES OF THE SPECIALIZED AGENCIES

Skjal nr.
T05Sserstofn-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
helgi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira