Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðleg þjónusta með leiguskip
ENSKA
international tramp vessel service
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Með reglugerð ráðsins (EB) nr. 1/2003 frá 16. desember 2002 um framkvæmd samkeppnisreglna sem mælt er fyrir um í 81. og 82. gr. sáttmálans var gerð breyting á reglugerð (EBE) nr. 4056/86 til að færa sjóflutninga undir sameiginlegar framkvæmdarreglur um samkeppni sem gilda um allar atvinnugreinar frá og með 1. maí 2004, að undanskildum gestaflutningum og alþjóðlegri þjónustu með leiguskip.

[en] Council Regulation (EC) No 1/2003 of 16 December 2002 on the implementation of the rules on competition laid down in Articles 81 and 82 of the Treaty amended Regulation (EEC) No 4056/86 to bring maritime transport under the common competition enforcement rules applicable to all sectors with effect from 1 May 2004, with the exception of cabotage and international tramp vessel services.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1419/2006 frá 25. september 2006 um niðurfellingu reglugerðar (EBE) nr. 4056/86 sem setur nákvæmar reglur um beitingu 85. og 86. gr. sáttmálans gagnvart flutningum á sjó og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1/2003 að því er varðar rýmkun á gildissviði hennar svo að hún taki til gestaflutninga og alþjóðlegrar þjónustu með leiguskip

[en] Council Regulation (EC) No 1419/2006 of 25 September 2006 repealing Regulation (EEC) No 4056/86 laying down detailed rules for the application of Articles 85 and 86 of the Treaty to maritime transport, and amending Regulation (EC) No 1/2003 as regards the extension of its scope to include cabotage and international tramp services

Skjal nr.
32006R1419
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.