Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðunarflugvöllur
ENSKA
destination aerodrome
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... þegar varaflugvallar er ekki krafist, eða enginn veðurfær varaflugvöllur er tiltækur: flogið til flugvallar/starfrækslusvæðis á ákvörðunarstað og geta svo flogið í 30 mínútur á biðflugshraða í 450 m (1500 feta) hæð yfir ákvörðunarflugvellinum/starfrækslusvæðinu við staðalhita og gert aðflug og lent, eða ...
[en] ... when no alternate is required or no weather-permissible alternate aerodrome is available, to fly to the aerodrome/operating site of intended landing, and thereafter to fly for 30 minutes at holding speed at 450 m (1500 ft) above the destination aerodrome/operating site under standard temperature conditions and approach and land; or

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 800/2013 frá 14. ágúst 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 800/2013 of 14 August 2013 amending Regulation (EU) No 965/2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32013R0800
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.