Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarskipti milli loftfara og jarðstöðva
ENSKA
air-ground communications
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Til að tryggja rekstrarsamhæfi enda á milli, milli gagnatengingaþjónustuaðila, skulu loftför og flugumferðarþjónustudeildir með getu til gagnatengingar geta komið á fjarskiptum um gagnatengingu óháð því hvað flugrekendur og veitendur flugumferðarþjónustu gera til að tryggja framboð á fjarskiptaþjónustu milli loftfara og jarðstöðva.

[en] In order to ensure end-to-end interoperability of data link services, aircraft and ATS units with data link capability should be able to establish data link communications irrespective of the arrangements made by operators and ATS providers to ensure the availability of airground communications services.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 29/2009 frá 16. janúar 2009 um kröfur um gagnatengingaþjónustu fyrir samevrópska loftrýmið

[en] Commission Regulation (EC) No 29/2009 of 16 January 2009 laying down requirements on data link services for the single European sky

Skjal nr.
32009R0029
Aðalorð
fjarskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð; nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
air ground communications

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira