Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginfjárhluti
ENSKA
equity section
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Félög höfðu lýst áhyggjum sínum af lánum sem eru hluti fjárfestinga félags í erlendum rekstri þar sem í IAS-staðli 21 voru ákvæði þar sem gerð var krafa um að lán væri annaðhvort tilgreint í starfrækslugjaldmiðli félagsins eða erlenda rekstrarins til að hægt væri að færa gengismuninn sem myndaðist, í eiginfjárhluta samstæðureikningsskilanna.

[en] Companies had raised concerns relating to loans that form part of a company''s investment in a foreign operation as IAS 21 included provisions requiring the loan to be denominated in the functional currency of either the company or the foreign operation in order that the exchange differences arising could be recognised in the equity section of the consolidated financial statements.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 708/2006 frá 8. maí 2006 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal 21 (IAS-staðal 21) og túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 7)


[en] Commission Regulation (EC) No 708/2006 of 8 May 2006 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard (IAS) 21 and International Financial Reporting Interpretations Committees (IFRIC) Interpretation 7


Skjal nr.
32006R0708
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira