Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginfjárhluti
ENSKA
equity section
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Félög höfðu lýst áhyggjum sínum af lánum sem eru hluti fjárfestinga félags í erlendum rekstri þar sem í IAS-staðli 21 voru ákvæði þar sem gerð var krafa um að lán væri annaðhvort tilgreint í starfrækslugjaldmiðli félagsins eða erlenda rekstrarins til að hægt væri að færa gengismuninn sem myndaðist, í eiginfjárhluta samstæðureikningsskilanna.
[en] Companies had raised concerns relating to loans that form part of a company''s investment in a foreign operation as IAS 21 included provisions requiring the loan to be denominated in the functional currency of either the company or the foreign operation in order that the exchange differences arising could be recognised in the equity section of the consolidated financial statements.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 122, 2006-05-09, 25
Skjal nr.
32006R0708
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.