Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegt almenningsflug
ENSKA
international civil aviation
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í 6. mgr. 2. kafla í 11. viðauka við Chicago-samninginn um alþjóðlegt almenningsflug frá 1944 er þess krafist að loftrými sé skipað í flugumferðarþjónustuloftrými af skilgreindri stærð, táknuð með flokkum A til G í stafrófsröð, þar sem heimilaðar eru tilteknar tegundir flugs og þar sem tilgreind er tiltekin flugumferðarþjónusta og reglur um rekstur.

[en] Chapter 2, paragraph 6 of Annex 11 to the 1944 Chicago Convention on International Civil Aviation requires the classification of airspace into air traffic services airspaces of defined dimensions, alphabetically designated from Class A to Class G, within which specific types of flights may operate and for which air traffic services and rules of operation are specified.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 730/2006 frá 11. maí 2006 um skipun loftrýmis í flokk og aðgang flugs samkvæmt sjónflugsreglum yfir fluglagi 195

[en] Commission Regulation (EC) No 730/2006 of 11 May 2006 on airspace classification and access of flights operated under visual flight rules above flight level 195

Skjal nr.
32006R0730
Aðalorð
almenningsflug - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira