Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samevrópskt flugupplýsingasvæði
ENSKA
Single European Flight Information Region
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Með tilliti til stofnunar starfrænu loftrýmisumdæmanna og frammistöðukerfis skal framkvæmdastjórnin ákvarða og taka tillit til nauðsynlegra skilyrða fyrir Bandalagið til að stofna samevrópskt flugupplýsingasvæði (SEFIR) sem aðildarríkin óska eftir við Alþjóðaflugmálastofnunina í samræmi við viðurkennt verklag stofnunarinnar og réttindi, skyldur og ábyrgð aðildarríkjanna samkvæmt samningnum um alþjóðlegt almenningsflug sem undirritaður var í Chicago 7. desember 1944 (Chicago-samningurinn).
[en] In view of the creation of functional airspace blocks and the setting up of the performance scheme, the Commission should determine and take into account the necessary conditions for the Community to create a Single European Flight Information Region (SEFIR), to be requested by the Member States from the ICAO in accordance with both the established procedures of that organisation and the rights, obligations and responsibilities of Member States under the Convention on International Civil Aviation, signed in Chicago on 7 December 1944 (the Chicago Convention).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 300, 14.11.2009, 34
Skjal nr.
32009R1070
Aðalorð
flugupplýsingasvæði - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
SEFIR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira