Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfisbundið eftirlit
ENSKA
systematic check
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Bann við kerfisbundnu eftirliti með ökutækjatryggingum skal gilda um ökutæki sem eru að öllu jöfnu staðsett á yfirráðasvæði annars aðildarríkis og einnig um ökutæki sem eru að öllu jöfnu staðsett á yfirráðasvæði þriðja lands við heimkomu frá yfirráðasvæði annars aðildarríkis.
[en] The prohibition of systematic checks on motor insurance should apply to vehicles normally based in the territory of another Member State as well as to vehicles normally based in the territory of a third country but entering from the territory of another Member State.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 149, 2005-06-11, 17
Skjal nr.
32005L0014
Aðalorð
eftirlit - orðflokkur no. kyn hk.