Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óþekkt ökutæki
ENSKA
unidentified vehicle
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samkvæmt tilskipun 84/5/EBE er aðildarríkjunum heimilt, til þess að koma í veg fyrir svik, að takmarka eða útiloka greiðslur frá tjónauppgjörsstofnun ef um er að ræða skemmd á eign af völdum óþekkts ökutækis, en ákvæði hennar geta í sumum tilvikum komið í veg fyrir réttmætar bætur til tjónþola.

[en] Directive 84/5/EEC, which allows Member States, in the interest of preventing fraud, to limit or exclude payments by the compensation body in the case of damage to property by an unidentified vehicle, may impede legitimate compensation of victims in some cases.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/14/EB frá 11. maí 2005 um breytingu á tilskipunum ráðsins 72/166/EBE, 84/5/EBE, 88/357/EBE og 90/232/EBE og á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/26/EB að því er varðar ábyrgðartryggingu vélknúinna ökutækja

[en] Directive 2005/14/EC of the European Parliament and of the Council of 11 May 2005 amending Council Directives 72/166/EEC, 84/5/EEC, 88/357/EEC and 90/232/EEC and Directive 200/26/EC relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles

Skjal nr.
32005L0014
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira