Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfsábyrgð tjónþola
ENSKA
excess for which a victim is responsible
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eins og sakir standa geta aðildarríkin, samkvæmt heimildarákvæði í tilskipun 84/5/EBE, heimilað sjálfsábyrgð tjónþola upp að tilteknum efri mörkum, þegar um er að ræða eignatjón af völdum ótryggðra ökutækja.

[en] At present, an option contained in Directive 84/5/EEC allows Member States to authorise, up to a specified ceiling, excesses for which the victim would be responsible in the event of damage to property caused by uninsured vehicles.

Skilgreining
sjálfsábyrgð: skaðatrygging sem er tekin með þeim skilmálum að vátryggingartakinn beri sjálfur hluta af tjóni sínu, annaðhvort á þann hátt að hann greiði ákveðna fjárhæð af hverju tjóni eða tiltekinn hundraðshluta af vátryggingarverðinu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/14/EB frá 11. maí 2005 um breytingu á tilskipunum ráðsins 72/166/EBE, 84/5/EBE, 88/357/EBE og 90/232/EBE og á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/26/EB að því er varðar ábyrgðartryggingu vélknúinna ökutækja

[en] Directive 2005/14/EC of the European Parliament and of the Council of 11 May 2005 amending Council Directives 72/166/EEC, 84/5/EEC, 88/357/EEC and 90/232/EEC and Directive 2000/26/EC of the European Parliament and of the Council relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles

Skjal nr.
32005L0014
Aðalorð
sjálfsábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira