Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að staðfesta að trygging sé fyrir hendi
ENSKA
insurance verification
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þau geta þó haft ókerfisbundið eftirlit með tryggingum að því tilskildu að það feli ekki í sér mismunun og að það fari fram sem liður í eftirliti sem miðar ekki eingöngu að því að staðfesta að tryggingar séu fyrir hendi.
[en] However, they may carry out non-systematic checks on insurance provided that they are not discriminatory and are carried out as part of a control which is not aimed exclusively at insurance verification.'';
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 149, 2005-06-11, 17
Skjal nr.
32005L0014
Önnur málfræði
nafnháttarliður