Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðskilið bókhald
ENSKA
separate accounts
DANSKA
særskilt regnskab
FRANSKA
comptabilité séparée
ÞÝSKA
getrennte Verbuchung
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Óháð flokkun samkvæmt lögum á bótum vegna opinberrar þjónustu, í skilningi 1. mgr. 87. gr. sáttmálans, skal sú skylda að færa aðskilið bókhald þó eiga við um öll fyrirtæki sem þiggja slíkar bætur ef þau stunda einnig aðra starfsemi en þjónustu sem hefur almenna efnahagslega þýðingu.

[en] However, irrespective of the legal classification of public service compensation in the light of Article 87(1) of the Treaty, the obligation to maintain separate accounts should apply to all undertakings receiving such compensation that also carry on activities outside the scope of the service of general economic interest.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/81/EB frá 28. nóvember 2005 um breytingu á tilskipun 80/723/EBE um gagnsæi fjármálatengsla milli aðildarríkjanna og opinberra fyrirtækja og gagnsæi í fjármálum tiltekinna fyrirtækja

[en] Commission Directive 2005/81/EC of 28 November 2005 amending Directive 80/723/EEC on the transparency of financial relations between Member States and public undertakings as well as on financial transparency within certain undertakings

Skjal nr.
32005L0081
Aðalorð
bókhald - orðflokkur no. kyn hk.