Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
merkingar innihaldsefna
ENSKA
ingredient labelling
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Eins og fram kemur í g-lið 1. mgr. 6. gr. í snyrtivörutilskipuninni skal við merkingar innihaldsefna nota númer úr litaskránni (CI) eða heiti úr IV. viðauka ef um er að ræða litgjafa í snyrtivörum.

[en] For cosmetic colorants, the colour index (CI) number or the name listed in Annex IV has to be used for ingredient labelling, as indicated in Article 6(1)(g) of the cosmetic products Directive.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 9. febrúar 2006 um breytingu á ákvörðun 96/335/EB um að koma á fót skrá og sameiginlegu nafnakerfi fyrir innihaldsefni snyrtivara

[en] Commission Decision of 9 February 2006 amending Decision 96/335/EC establishing an inventory and a common nomenclature of ingredients employed in cosmetic products

Skjal nr.
32006D0257-A
Aðalorð
merking - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira