Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ávinnsludagur
ENSKA
vesting date
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Vanalega færir hlutabréfavalréttur ekki rétt til þess að kaupa hluti í fyrirtæki vinnuveitandans fyrr en á tilteknum tíma í framtíðinni (á ávinnsludegi) á hagstæðu lausnarverði sem er fest í nútímanum (á samningsdegi).

[en] Stock options schemes typically transfer the right to buy the employing enterprise''s shares not before a well-defined point of time in the future (vesting date) to a favourable «strike price» already fixed in the present (grant date).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1737/2005 frá 21. október 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1726/1999 að því er varðar skilgreiningu og afhendingu upplýsinga um launakostnað

[en] Commission Regulation (EC) No 1737/2005 of 21 October 2005 amending Regulation (EC) No 1726/1999 as regards the definition and transmission of information on labour costs

Skjal nr.
32005R1737
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.