Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birki
ENSKA
birch
DANSKA
birk
SÆNSKA
björk
FRANSKA
bouleau
ÞÝSKA
Birke
LATÍNA
Betula spp.
Samheiti
björk, birkitré
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] 1 BXU er magn þess ensíms sem leysir 0,06 míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr xýlani úr birki við pH 5,3 og 50 °C.

[en] 1 BXU is the amount of enzyme which liberates 0,06 micromoles of reducing sugars (xylose equivalents) from birch xylan per minute at pH 5,3 and 50 °C.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1811/2005 frá 4. nóvember 2005 um bráðabirgðaleyfi og varanlegt leyfi fyrir tilteknum aukefnum í fóðri og bráðabirgðaleyfi fyrir nýrri notkun tiltekins aukefnis sem þegar er leyft að nota í fóður

[en] Commission Regulation (EC) No 1811/2005 of 4 November 2005 concerning the provisional and permanent authorisations of certain additives in feedingstuffs and the provisional authorisation of a new use of an additive already authorised in feedingstuffs

Skjal nr.
32005R1811
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.