Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginæð
ENSKA
axis
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í niðurstöðum sínum frá 25. nóvember 2003 samþykkti Efnahags- og fjármálaráðið viðbótarúthlutun Fjárfestingarbanka Evrópu til Rússlands og vestlægu, nýju, sjálfstæðu ríkjanna sem frekari þróun á ákvörðun 2001/777/EB fyrir verkefni á svæðum þar sem Fjárfestingarbanki Evrópu hefur hlutfallslega yfirburði og þar sem lánaeftirspurn er óuppfyllt. Þau svið þar sem fjárfestingarbanki Evrópu er talinn hafa hlutfallslega yfirburði eru: umhverfismál sem og flutningar, fjarskipti og orkugrunnvirki sem hafa forgang um meginæðar samevrópska netkerfisins sem ná yfir landamæri aðildarríkjanna.

[en] In its conclusions, the Ecofin Council of 25 November 2003 agreed to an additional allocation for lending to Russia and the WNIS by the EIB, as a further development of Decision 2001/777/EC for projects in areas in which the EIB has a comparative advantage and where there is unmet credit demand. The areas in which the EIB is considered to have a "comparative advantage" are: environment as well as transport, telecommunications and energy infrastructure on priority Trans-European network ("TEN") axes having cross-border implications for a Member State.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. desember 2004 um að veita Fjárfestingarbanka Evrópu ábyrgð Bandalagsins vegna taps í tengslum við lán til tiltekinna verkefna í Rússlandi, Úkraínu, Moldóvu og Hvíta-Rússlandi

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 21, 25.1.2005, 11
[en] Council Decision of 22 December 2004 granting a Community guarantee to the European Investment Bank against losses under loans for certain types of projects in Russia, Ukraine, Moldova and Belarus

Skjal nr.
32005D0048
Athugasemd
[en] Axis er í ft. axes.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira